Description
Mjólkuriðnaður á Íslandi. Skýrsla eftir Svein Tryggvason um mjólkur- og rjómabúin á landinu. Heftið er saumheft óskorið og sett í kartonkápu. Stærð: 19.5 X13.4 cm. Kverið hefur sjálfsagt verið til sölu eða selt á Lansdbúnaðarsýningunni sem var haustið 1947.
Útgáfa og prentun:
Útgefanda er ekki getið, Reykjavík 1947. Prentun: Prentverk Guðmundar Kristjánssonar.