Description
Móðirin eftir Maxim Gorki. Halldór Stefánsson þýddi bókina. Hún var fyrsta bókin sem útgáfufélagið Mál og menning gaf út, en það var 1938. Þá kom fyrra bindið út, en það síðara árið eftir, 1939. Maxim Gorki var fimm sinnum tilnefndur til Nóbelsverðlauna í bókmenntum. Bókin var gefin út í tveimur bindum, bundin í rautt shirtingsband. Stærð: 19 X 12.8 cm og bindi I. 246 bls. en bindi II. 280 bls.
Útgáfa og prentun:
Mál og menning, Reykjavík 1938 og 1939. Félagsprentsmiðjan.