Description
Myndir úr hugskoti eftir Rannveigu I. E. Löve. Við tölvuna sat Leó E. Löve, hafði málfrelsi og tillögurétt. Rannveig rifjar upp atvik úr ævi sinni, en hún var elst 15 systra sem kenna sig við Réttarholt. Hún var 80 ára aldamótaárið 2000. Í bókinni segir m.a. frá baráttunni við berklaveikina sem lagði svo marga að velli á þessum árum og hvernig hún braust til mennta á kreppuárunum. Bókin er bundin í forlagsband, alband í gerviefni. Gyllt á kjöl. Hlífðarkápa léleg. Stærð: 23.6 X 15.6 cm og 344 bls.
Útgáfa og prentun:
Útgefandi: Fósturmold. Reykjavík 2000. Ísafoldarprentsmiðja.