Description
NÝ-MJÓLK. Jónas Guðmundsson er höfundur. – Hann er kunnur af bókum sínum, útvarpsþáttum og greinum í blöðum. Í þessari bók eru hinir vikulegu þættir EFTIR HELGINA, er birtust (flestir) í Tímanum 1982. Seinna vikulega í DV og núna í fyrsta skipti á fernum á Samlagssvæðinu eins og höfundur orðaði það
ÚTGÁFA OG PRENTUN:
Útgefandi: Skákprent. – Prentun: Skákprent.