Description
Pillan – Febrúarholl 1967 – Pillan er eiginlega minningarbók hjúkrunarnema við Hjúkrunarskóla Íslands. Þetta er önnur bókin sem var gefin út. Fyrsta bókin kom út hjá hollinu á undan þessu. Þetta er stærsta hollið hingað til. Bókin er sett í límband og síðan í alband, gyllt að framan. Stærð: 24.5 X 17.5 cm og 103 bls.
Útgáfa og prentun:
Nefnd Frekjuhollsins (stundum nefnt Vandræðahollið) Bókin er fjölrituð í ónefndri fjölritunarstofu, Reykjavík 1967 og bundin í Bókfelli.