Description
SAGAN. Sögurit um helstu atburði veraldarsögunnar Nr. 2 / 2007. Ritstjórn: Hilmir Sigurðsson og Axel Jón Birgisson. Framkvæmdastjóri: Axel Jón Birgisson. Ritið kemur út á eins og hálfsmánaðar fresti. Í þessu hefti er m.a. sagt frá sögu Indlands og hvernig Gandhi sigraði breska heimsveldið. Bókin er límbundin og sett í litskrúðuga sterka kartonkápu með innafbrotum og formeringum að framan, skorin til endanna. Stærð: 27.5 X 20.5 cm. og 128 bls.
Útgáfa og prentun:
Hringur, útgáfa, Steinhella 10, Hafnarfirði. 2007. Íslandsprent.