Description
Skipstjórar og skip. Höfundur: Jón Eiríksson. Efni bókarinnar er Skipstjóratal sem er stutt æviágrip skipstjóra á íslenskum kaupskipum og varðskipum. bls. 37-221, en þá byrjar Skipaskrá. – Auka-skipaskrá; Yfirlit um skráð og afskráð skip. Síðan skipaeigendur og útgerðarmenn – Skrár um mannanöfn og skipanöfn. Alls 407 bls. Stærð: 21.8 X 14 cm.
Útgáfa og prentun:
Útgefandi: Skuggsjá, 1971, Reykjavík, Hafnarfjörður, Prentun: Prentsmiðja Hafnarfjarðar.