Description
Skógræktarritið. Ársrit Skógræktarfélags Íslands. 1995, 1998 og 2001, 2.tbl. Ritstjóri: Brynjólfur Jónsson ásamt ritnefnd. Ritið er saumað og sett í kápu og skorið. Stærð: 24.5 X 17.9 cm. Blöðin frá 1995 og 98 eru um 160 bls. hvort blað, en 2.tbl. 2001 er um 96 bls. – Í blaðinu eru margar fræðigreinar um skógrækt á Íslandi og gróðurfarslýsingar og margt fleira forvitnilegt ap skoða og lesa.
Útgáfa og prentun:
Útgefandi: Skógræktarfélag Íslands. Reykjavík 1995- 2001. Prentun: Prentsmiðjan Oddi og Prentsmiðjan Viðey.