Description
Skrudda III. Sögur, sagnir og kveðskapur. Ragnar Ágeirsson skráði. Sögur úr Rangárvallasýslu og Árnessýslu og sögur úr Reykjavík o.m.fl. Bókin er bundin í forlagsband, grænt efni, alband, gyllt á kjöl, rammi þrykktur að framan, græn saurblöð, hlífðarkápa fylgir. Stærð: 20.3 X 15.1 cm og 397 bls.
Útgáfa og prentun:
Skuggsjá, Hafnarfirði 1974. Prentun: Prentsmiðja Hafnarfjarðar.