Description
Sögusafn Austra. Þetta eru smásögur sem birtust sem neðanmálssögur í blaðinu Austra, sem kom út á Seyðisfirði um árabil fyrir og eftir aldamótin 1900. Þetta eru nokkuð margar sögur og hafa verið klipptar úr blaðinu og raðað saman í bók og síðan handbundnar. Stærð bókar er 20.3 x 14.8 cm og 87 bls. +140 bls. +140bls. = 367 bls. alls. 3 ár.
Útgáfa:
Útgefandi: Blaðið Austri á Seyðisfirði.
Prentun: Prentsmiðja Þorsteins J G. Skaptasonar Seyðisfirði 1897-1899.








