Description
Sú kemur tíð, Greinar eftir Bjarna Benediktsson frá Hofteigi sem birtust í Þjóðviljanum um og eftir 1950, en þar var Bjarni blaðamaður um margra ára skeið. Bókin er saumuð og límd í kartonkápu, óskorin. Stærð:19.5 X 13.3 cm og190 bls.
Útgáfa og prentun:
Útgefandi: Skjaldarútgáfan Akranesi 1953.
Prentun: Prentverk Akraness.