Description
Sumardagar, barnabók eftir Sigurð Thorlacius, sem var fyrsti skólastjóri Austurbæjarskólans, menntaður í uppeldis- og sálarfræðum frá Frakklandi og Sviss. Í Sumardögum segir frá einu sumri í lífi forystuærinnar Flekku og Brúðu dóttur hennar. Bókin er óbundin og er í lausum örkum, en samt alveg heil að öðru leyti. Áritun er á fremsta blaði til Jóhannesar úr Kötlum frá höfundi.
Útgáfa og prentun:
Útgefandi: Ísafoldarprentsmiðja. Reykjavík 1939. Prentun: Ísafoldarprentsmiðja.