Description
The Norse Myths. Samið og endursagt af Kefin Crossley-Holland. Frásögnin í The Norse Myths er að mestu byggð á sömu sagnahefð og í sögum Tolkiens, fornan sagnaheim norðursins. Höfundurinn fwrðaðist m.a.til Íslands til að kynnast betur norðrinu þar sem Íslendingasögurnar og Eddurnar urðu til, þar sem sagt er frá Óðni, Þór og Loka og öllum þeim verum sem lifðu á þeirra öld. Bókin er bundin í forlagsband, grænan shirting á kjöl, gyllt og spjaldapappír á hliðum. Stærð: 24 X 16 cm og 276 bls.
Útgáfa og prentun:
Andre Deutsch Limited London 1980. Prentun in Great Britain by Fakenhem Press Limited. Fakenhem, Norfolk.