Description
Þingey var fyrsta prentaða blaðið sem gefið var út á Húsavík og var blað sósíalista í Þingeyjarsýslu.Það er mánaðarblað. Ritstjórar og ábyrgðarmenn: Páll Kristjánsson og Valdimar Hólm Hallstað.Stærð: 45.6 X 30.5 cm.
Útgáfa og prentun:
Útgefdendur: Sósíalistafélögin í Þingeyjarsýslu. Prentun: Prentsmiðja Björns Jónssonar Akureyri.