Description
Þór var gefinn út í Vestmannaeyjum 1924-1925. Það var þriðja tilraunin til að gefa þar út blað, en það reyndist illmögulegt og blaðið kom ekki út nema í tæpt ár og síðasta blaðið kom út 30. apríl 1925. Þór var í stóru broti: 43 X 27.5 cm. Ritstjóri og ábyrgðarmaður var Valdimar B. Hersir.
Útgáfa og prentun:
Útgefandi: Valdimar Brynjólfsson Hersir (1891-1936) prentari. Blaðið var prentað í Prentsmiðju G.J. Johnsen.