Description
Þórðargleði. Þættir úr höfundarsögu Elíasar Mar. Ritað hefur og samantekið Þorsteinn Antonsson. Byggir hann á gögnum á handritadeild Landsbókasafns Íslands og fleiri hemildum. Bókin er kilja í hvítri kartonkápu. Mynd framan á kápu: Boðberinn eftir George Grosz. – Mynd af Elíasi Mar á innanbroti kápu framan og aftan mynd af Þórði Sigtryggssyni.
Útgáfa og prentun:
Útgefandi: Sagnasmiðjan og Þ.A. 2011 Reykjavík. Prentað í Háskólaprent.