Description
Týli er tímarit um náttúrufræði og náttúruvernd. Það fjallar um náttúru landsins og náttúru þess í víðustu merkingu. Ritstjóri: Helgi Hallgrímsson, en auk hans sitja í ritstjórn: Hjörleifur Guttormsson og Ágúst H. Bjarnason. Ritið er vírheft, skorið og kom út í 2 heftum á ári um 30-40 bls. hvert hefti. Stærð: 23.3 X 15.7 cm.
Útgáfa – Prentun:
Útgáfa: Bókaforlag Odds Björnssonar, Akureyri í samvinnu við náttúrugripasöfnin á Akureyri og í Neskaupsstað. Í þessum pakka eru 5 hefti – 1973-1976 -(óheilt) Prentun: Prentverk Odds Björnssonar Akureyri.