Description
Týli er tímarit um náttúrufræði og náttúruvernd. Það fjallar um náttúru landsins og náttúru þess í víðustu merkingu. Ritstjóri: Helgi Hallgrímsson Akureyri, en auk hans sitja í ritnefnd: Ágúst H. Bjarnason Rvík. Guðmundur P. Ólafsson Flatey, Hjörleifur Guttormsson Neskaupsstað, Hörður Kristinsson Akureyri, Leó Kristjánsson Rvík, Oddur Sigurðsson Rvk, Stefán Bergmann Rvík, Vilhjálmur Þorsteinsson Húsavík, Ritið er vírheft og skorið og kom út í 2 heftum á ári um 30-40 bls. hvert hefti. Stærð: 23.3 X 15.7 cm.
Útgáfa – Prentun:
Útgáfa: Bókaforlag Odds Björnssonar, Akureyri í samvinnu við náttúrugripasöfnin á Akureyri og í Neskaupsstað. – Í þessum pakka eru 6 hefti 1977-1983 (óheilt,) – Prentun: Prentverk Odds Björnssonar Akureyri.