Description
Um tímann og vatnið eftir Andra Snæ Magnason. Hér gerir Andri atlögu að loftslagsmálunum, stærsta viðfangsefni jarðarbúa um þessar mundir. Bókin er bundin í forlagsband, hvítleitt plastefni með innanbrotum, gráblá saurblöð. Stærð: 21.5 X 14.2 cm og 320 bls.
Útgáfa og prentun:
Mál og menning, Reykjavík, 2019. Prentun: CPI books, GmbH Leck, Þýskalandi.