Description
Undir veggjum veðra, ljóðabók eftir Baldur Ragnarsson. Bókin er í fallegu pappírsbandi með ljósblárri hlífðarkápu. Hún er í bókaflokki með sama sniði, (gullinsnið) en áður hafa komið þar út, bækur eftir Dag Sigurðarson og Guðberg Bergsson. Bókin er unnin í Hólabókbandinu að fyrirsögn Hafsteins Guðmundssonar setjara og listamanns.
Útgáfa og prentun:
Útgefandi: Heimskringla. Reykjavík 1962.
Prentun: Prentsmiðjan Hólar.