Description
UPPREISN
án landamæra eftir Marc Vachon í samvinnu við Francois Bugingo. Þýðing: Oddný Sen.- Ritstjóri: Sölvi Björn Sigurðsson. Bókin er kilja. Stærð: 20 X 12.5 cm og 336 bls. Bókin fjallar um Marc Vachon, manninn sem gerðist verkefnastjóri hjá Læknum án landamæra. Hann hefur verið við hjálparstörf síðastliðin 17 ár og starfar um þessar mundir í Afríku við að reisa barnaskóla fyrir UNICEF.
Útgáfa og prentun:
© Les Éditions du Boréal 2005.
JENTAS gefur bókina út á íslensku,, dönsku, norsku og sænsku,
© Halldors ApS 2006.