Description
Úr myndabók læknis. Ævisöguþættir eftir Pál V. G. Kolka. Þá eru hér ýmsar greinar og erindi sem Páll flutti í útvarp, minningargreinar og ýmislegt fleira sem hann samdi og flutti á lífsleiðinni. Bókin er 21.3 X 13.7 cm að stærð og 286 bls. og bundin í forlagsband, svart rexín á kjöl og áprentaður spjaldapappír.
Útgáfa og prentun:
Útgefandi: Setberg, Reykjavík 1964. Prentsmiðjan Setberg.