Description
Úranía eftir Camille Flammarion. Bókasafn alþýðu – 1. flokkur 3. bindi.
Björn Bjarnason frá Viðfirði þýddi. Bókin er í 3 þáttum: Fyrsti þáttur: Stjörnudísin – 2. Þáttur: Georg Speró – 3. Þáttur: Himinn og jörð. Margar myndir eru í bókinni. Samtímaband og bókin er bundin í harðspjöld og saumuð. 176 bls. Stærð: 19.5 X 12.3 cm. Shirtingur á kjöl og pappír á hliðum, áprentað á framhlið.
Publishing and printing :
Útgefandi: Oddur Björnsson, Kaupmannahöfn 1898. Printed by university printer JH Schultz.
Antiques.