Description
VATNSFÓLKIÐ. TUTTUGU OG FIMM nýjar smásögur eftir Gyrði Elíasson. Bókin er bundin í gráleitan bókastriga á kjöl og dökkrauða klæðningu, með fallegri hlífðarkápu í dumbrauðum lit. Dökkblá saurblöð. Bókin er prýdd dúkristum eftir Elías B. Halldórsson, föður skáldsins. Stærð: 22 X14.2 cm og 171 bls.
Útgáfa og prentun:
Mál og menning, Reykjavík 1997. Prentun: Prentsmiðjan Oddi.