Description
VÍKVERJI, vikublað um stjórnmál og landsmál. Blaðið var stofnað af Jóni Jónssyni landshöfðingjaritara. Það var bæjarblað Reykvíkinga. Ritstjóri: Páll Melsted [1873-1874]. Það kom út í tvö ár: 1873-1874. Það var með minnstu blöðum, stærð: 26 X 17.3 cm, 4 bls. Það kom út, 9. okt. 1873 og er 28.tbl.1.árs. Víkverji rann inn í Ísafold þegar hún hóf göngu sína, en hún var undanfari Morgunblaðsins, sem var stofnað 1913.
Útgáfa og prentun:
Útgefendur voru : nokkrir menn í Reykjavík. 1873. Prentun: Í prentsmiðju Íslands. Einar Þórðarson.