Description
Völuspá. Sigurður Nordal gaf út. Þetta er önnur prentun og var fylgirit Árbókar Háskóla Íslands 1922-23, en nokkur hundruð voru líka prentuð til lausasölu. Bókin er bundin í upphleypt skinnband og hefur lengi verið ófáanleg og eins dönsk þýðing sem var gerð í Kaupmannahöfn 1927. Stærð: 20.8 X 13.8 cm og 200 bls. Útgefandi: Helgafell Reykjavík 1952.
Prentun: Prentsmiðja Austurlands.