Um verkið
Hrafnista. Blað um sjómenn, sjóferðir og siglingar. – 1. Tbl. 1. Árg. Jólin 1948. Ritstjóri: Vilhj. S. Vilhjálmsson. Í þessu hefti er Frásögn Björns í Mýrarhúsum og nokrir gamlir sjómenn segja frá sínum fyrstu sjóferðum. M.a. Grímur Þorkelsson, Sigurjón Á. Ólafsson, Jón Axel Pétursson og Júlíus Ólafsson. Kvæði er eftir Loft Guðmundsson og ýmislegt annað efni er í blaðinu.
Útgáfa og prentun:
Útgefandi þessa tbl. er Fjársdöfnunarnefnd dvalarheimilis fyrir aldraða sjómenn.