Um verkið
Á æskuslóðum við Djúp eftir Tryggva Þorsteinsson lækni. Bókin er saumuð og límheft í kartonkápu, skorin framan, ofan og neðan (kilja). Stærð: 21 X 14.7 cm. og 185 bls. Endurminningar Tryggva læknis frá Vatnsfirði í Ísafjarðardjúpi þar sem faðir hans Þorsteinn Jóhannesson þjónaði sem prestur um langan aldur og var kenndur við þann stað.
Útgáfa og prentun:
Vestfirska forlagið, Brekku í Dýrafirði 2006, 1. prentun og 2. pr. 2013. Prentvinnsla: Oddi.