Um verkið
Æskan. 1972. 3.tbl. Marz. Ritstjóri: Grímur Engilberts, Skrifstofa: Lækjargötu 10 a. Reykjavík. Barna- og unglingablað sem hefur komið út í heila öld. Það var fyrst gefið út 1897 og fyrsti ritstóri þess var Sig. Júl. Jóhannesson, Cand Phil. Æskan flytur mjög fjölbreytt efni af ýmsum toga fyrir börn og unglinga. Í þessu hefti eru sögur, ljóð og frásagnir eftir íslenska og erlenda menn og konur, m.a, Margréti Jónsdóttur kennara o. fl. en hún var ritstjóri blaðsins í nokkur ár. Hér segir frá Friðþjófi Nansen, sem var norskur landkönnuður og hér eru saga af Sæmundi fróða, Gulleyjan, stytt og endursögð og sagan Börnin í Fögruhlíð , Tarzan, Isaac Newton o.fl. Stærð: 27.8 X 21.8 cm og 64 bls. og kápa.
Æskan. 1990. 7.tbl. Ritstjóri: Karl Helgason. Skifstofa: Eiríksgötu 5, 3.hæð Reykjavík. Í þessu blaði eru 12. sögur og þættir, mörg viðtöl og greinar og ýmislegt annað efni. Stærð: 28 X 21,5 cm og 62 bls. og kápa.
Útgáfa og prentun:
Útgefandi: Stórstúka Íslands. I.O.G.T. Reykjavík. 1972. Prentun: Prentsmiðjan .Oddi.