Um verkið
Afmælisrit Búnaðarsambands Suðurlands, 1908-1958, Minnst 50 ára starfs. Ritnefnd: Hjalti Gestsson, Þórður Tómasson, Páll Diðriksson. Bókin er 16 X 23.5 sm að stærð og 358 bls. Bundin í svart shirtingsband á kjöl og horn. Gyllt á kjöl.
Útgáfa og prentun:
Útgefandi: Búnaðarsamband Suðurlands. Selfossi 1959. Prentsmiðja Suðurlands.