Um verkið
Aftanskin. Ljóðabók eftir Rannveigu Guðnadóttur. Hún var fædd í Hattardal í Álftafirði í Ísafjarðardjúpi og ólst þar upp til 19 ára aldurs, en bjó síðan norður í Húnavatnssýslu í 30 ár. Bókin er bundin í forlagsband, rauðan shirting á kjöl og horn og með rauðri marmorklæðningu á spjöldum. 18.7 X 12.8 cm að stærð og 131 bls. með mynd af höfundi.
Útgáfa og prentun:
Útgefanda ekki getið en gefin út í Reykjavík 1950. Víkingsprent.