Um verkið
Jóachim Friðrik Horsters (Höf.)-
Agrip af Historium Heilagrar Ritningar, Með Viðbætir: Sem inniheldur Hið helsta Til hefur borið, Guðs söfnuðum Viðkomandi frá því Postular Drottins lifðu fram á vora daga. – Bókin er óbundin, en saumuð, allt lím farið af kjölnum. Án kápu eða umslags. Stærð: 14.3 X 8.5 cm og 347 bls. Fáséð bók.
Útgáfa og prentun:
Prentuð á forlag Sekretéra Ó. M. Stephensens af bókþrykkjara Helga Helgasyni í Prentsmiðju Viðeyjar Klausturs 1837.