Um verkið
Aldamót. Sjónleikur með kvæðum og kórum eftir Matthías Jochumsson. Fremst er mynd af Matthíasi með eiginhandaráritun undir. Bókin er bundin í rexín á kjöl og horn með klæðningu í stíl. Gyllt á kjöl. Stærð: 19 X 12.8 cm. 38 bls, en vantar 6 bls. aftan á.
Útgáfa og prentun:
Útgefið í Reykjavík 1901, en útgefanda ekki getið. Aldarprentsmiðja.
Forngripur.