Um verkið
ALDAN, Blað íslenskra sjómanna kom út vikulega og oftar ef ástæða þótti til. Ritstjóri var Jónas Jónasson , cand phil. og aðsetur þess var í Hafnarstr. 16 í Reykjavík. Aðeins komu sjö tbl. út af blaðinu, Fyrsta blaðið 16. mars 1926 og það síðasta 7. maí sama ár. Stærð: 45.4 X 30.1 cm.
Útgáfa og prentun:
Útgefanda er ekki getið en prentun fór fram í Prentsmiðjunni Acta í Reykjavík.