Um verkið
Aldrei gleymist Austurland. Austfirsk ljóð eftir 73 höfunda. Helgi Valtýsson safnaði. Bókin er bundin í svart rexín, kjöl og horn og klædd brúnum spjaldapappír. Stærð: 21.9 X 14.2 cm og 368 bls.
Útgáfa og prentun:
Bókaútgáfan Norðri, Akureyri 1949. Prentun: Prentverk Odds Björnssonar.