Um verkið
Alþýðubandalagið, átakasaga eftir Óskar Guðmundsson. Kastljósinu er beint að átökum í Alþýðuflokki, Kommúnistaflokki Íslands, Sósíalistaflokknum og loks Alþýðubandalaginu. Spennandi stjórnmálasaga. Bókin er bundin í forlagsband, Ballacron, alband með hlífðarkápu. Stærð: 23.5 X 15.5 cm og 397 bls.
Útgáfa og prentun:
Svart á hvítu. Stærð: 23.5 X 15.5 cm og 397 bls. Reykjavík 1987. Prentsmiðjan Rún.