Um verkið
Alþýðublaðið [elzta] 1.árg. 1.-18. blað 1906. Ritstjóri: Pétur G. Guðmundsson. Það kom út 3ju hverja viku, 18 tbl. á ári. Hvert eintak 8 síður auk kápu. Meðfylgjandi er neðanmálssaga 8 síður í 8bl broti. Þeim er safnað saman og eftir árið er komin heil bók. Fyrsta bókin sem fylgir þessum árgangi er sagan Tartarar eftir Maxim Gorki. Stærð blaðsins er: 22 X 17 cm og 8 bls., kápa og fylgirit. Blaðið kom aðeins út 1906-1907, en hér er 1. árg. complett.
Útgáfa og prentun:
Útgefandi: Hlutafélag í Rvík. 1906. Prentun: Prentsmiðjan Gutenberg.