Um verkið
Amerikaneren. Skáldsaga eftir Howard Fast, sem á þessum árum varð vinsælli með hverri nýrri bók sem hann skrifaði. Þessi bók fékk verðlaun sem tryggði honum sölu upp í 1 miljón eintaka. Þó hann væri sonur fátæks bónda náði hann ótrúlegum frama, Hann tók þátt í byggingu Vestur brautarinnar, fór í laganám og hamingjan brosti við honum og æskuástinni hans Emmu Ford. Hann hafði mikla réttlætistilfinningu og sýndi meðborgurum sínum mikinn kærleika. Í baráttunni fyrir Ameríku og íbúum hennar fórnaði hann miklu í sínu lífi.
Útgáfa, prentun:
Útgefandi: Tiden København 1947.
Prentun: Terpo-Tryk-København.