Um verkið
Andlegt sjálfstæði eftir Robert Ingersoll. Pjetur G. Guðmundsson bókbindari þýddi. Ennfremur samdi hann stutt æviágrip höfundar, sem er fremst í bókinni. Bókin er 14.5 X 21.7 eða það sem kallað er Demi stærð, laussaumuð en límborin á kjöl. Kápulaus.
Útgáfa og prentun:
Útgefandi: Þýðandi. Reykjavík 1927. Fjölritunarstofa Pjeturs G. Guðmundssonar.