Um verkið
Andvari.- Spjaldapappír á hulstri talinn hannaður af DIETER ROTH.
Nýr flokkur. 1965: 1. og 2. hefti 1966:1. hefti 1967: 1. og 2.hefti Ritstjóri: Helgi Sæmundsson. – 1968: Ritstjórar: Finnbogi Guðmundsson og Helgi Sæmundsson. – 6 tímaritshefti 1965 – 1968 í lausu, ekki complet,. Stærð: 24.8 X 17.6 cm. Með fylgir handgert hulstur fyrir þessi 6 hefti og þau eru klædd með pappír sem er talinn hannaður af Dieter Roth.
Útgáfa og prentun:
Útgefendur: Bókaútgáfa Menningarsjóðs og Hins íslenska þjóðvinafélags, Reykjavík 1965 -1968. Alþýðuprentsmiðjan.
Útgefendur: Bókaútgáfa Menningarsjóðs og Hins íslenska þjóðvinafélags, Reykjavík 1965 -1968. Alþýðuprentsmiðjan.