Um verkið
Andvökur – Úrval. Ljóð eftir Stephan G. Stephansson. Sigurður Nordal valdi ljóðin og gaf út. Hann ritar einnig formála og rekur æfi Stephans G. – Bókin er í forlagsbandi. Bundin í svart skinn á kjöl og horn og klædd með slöngupappír. Ekta gylling á kili, upphleypingar. Sterk saurblöð. Gott eintak.
Útgáfa og prentun:
Mál og menning í samstarfi við Sigurð Nordal, Reykjavík 1939. Ísafoldarprentsmiðja.