Um verkið
Ár og dagar. Upptök og þróun alþýðusamtaka á Íslandi 1875–1934. Gunnar M. Magnúss tók saman. Bókin er bundin í forlagsband, svart rexín á kjöl og spjaldapappír á pappaspjöld. Gyllt á kjöl.
Útgáfa og prentun:
Heimskringla, 1967 Reykjavík. Prentsmiðjan Oddi.