Um verkið
Árbók Ferðafélags Íslands 1964. Austur-Húnavatnssýsla eftir Jón Eyþórsson. Með myndum og teikningum. Upplag: 6.500. Aftast er skrá yfir staðanöfn og kafli um félagsmál F.Í. Bókin er saumuð og sett í kartonkápu, Óskorin. Stærð: 23 X 14,2 cm og 224 bls.
Útgáfa og prentun:
Útgefandi: Ferðafélag Íslands, Reykjavík 1964. Prentun: Ísafoldarprentsmiðja