Um verkið
Árdegisblað listamanna, Nýjársdag og 15. janúar 1925. 2. tbl. Kjarval gerði tilraun til að halda úti blaði fyrir listamenn, en það komu aldrei fleiri blöð út af þessu tagi. Blaðið er 25.4 X 21 cm að stærð og 8 bls. að stærð.
Útgáfa og prentun:
Útgefandi: Jóhannes S. Kjarval 1925 Reykjavík. Félagsprentsmiðjan.