Um verkið
Ást og örlög á Vífilsstöðum. Skáldsaga. Höfundur: Vilhjálmur Jónsson frá Ferstiklu. Bókin er saumuð og límd í kartonkápu, en síðan er áprentuð hlífðarkápa brotin utan yfir með mynd af Vífilsstöðum. Stærð: 21.8 X15 cm og 254 bls.
Útgáfa og prentun:
Útgefanda ekki getið.
Prentun: Prentsmiðjan Rún.