Um verkið
Ásta málari. Endurminningar Ástu Árnadóttur ritaðar eftir frumdrögum hennar sjálfrar og öðrum heimildum. Gylfi Gröndal skráði. Bókin er 188 bls. í Royal broti 15.5 X 23.5 sm. bundin í forlagsband í alband í gerviefni, gyllt á kjöl.
Útgáfa og prentun:
Útgefandi: Bókbandsstofan Bókbindarinn hf. (Helgi Hrafn Helgason). Reykjavík 1975. Setning og prentun: Prentverk Akraness. Litbrá prentaði myndir og forsíðu. Rafn Hafnfjörð hannaði kápu.