Um verkið
Ástin ein taugahrúga, Enginn dans við Ufsaklett. Ljóð eftir Elíasbetu Kristínu Jökulsdóttur. Lýsing á ástarsögu. Bókin er saumuð, límborin og sett í kartonkápu með innafbrotum og teikningum eftir Eísabetu. Stærð: 21 X 14.2 cm og 88 bls.
Teikningar í bókinni eru eftir Elísabetu Kristínu Jökulsdóttur.
Útgáfa og prentun:
Viti menn 2014. Reykjavík. Prentun: Prentsmiðja GuðjónÓ.