Um verkið
Athugasemdir Karls Marx við Gotha-stefnuskrána 1875. Þetta eru 3 arkir, bls. 194-228. 21.5 X 13.8 cm að stærð.
Útgáfa og prentun:
„Sérprentun úr Rétti“, Gefið út að tilhlutun Jafnaðarmannafélagsins „Spörtu“. Akureyri 1928. Prentsmiðja Odds Björnssonar.