Um verkið
Austfirðingaþættir. Höfundur: Gísli Helgason í Skógargerði. Hann skrifaði þessa þætti alla upp eftir minni, en Jónas Rafnar yfirlæknir í Kristnesi las yfir handritið og lagfærði undir prentun. Bókin er handbundin í rexínband á kjöl og horn en ógyllt. Hún er 146 bls. og 22 X 14 cm að stærð.
Útgáfa og prentun:
Útgefandi: Bókaforlag Þorsteins M. Jónssonar, Akureyri 1949. Prentverk Odds Björnssonar.