Um verkið
Austur í blámóðu fjalla. Höfundur: Aðalsteinn Kristjásson frá Flögu. Séra Friðrik Bergmann las yfir handrit Aðalsteins og lagfærði þar sem þurfti. Hann las líka yfir prófarkir að verkinu. Um tilurð bókarinnar er að öðru leyti vísað til eftirmála á bls. 332-337.
Bókin er bundin í alshirtingsband eins og forlagsband. Stærð:19.5 X 12.7 cm og 339 bls. Tólf myndir eru á víð og dreif. Á fremra spjaldi, innanvert er lítill merkimiði í bláum lit: T.W.Taylor Co. Ltd, Bookbinding and Printing, Winnipeg Man.
Útgáfa og prentun:
Höfundur, með hjálp góðra manna eins og séra Friðriks Bergmanns o.fl. Winnipeg. 1917. Prentun: Prentsmiðja Ólafs S. Thorgeirssonar.